Bláeygt sakleysi (1993)

Bláeygt sakeysi er hljómsveit sem átti lag á safnplötunni Lagasafnið 3 sem út kom 1993, þá var sveitin skipuð þeim Baldvini Hrafnssyni gítarleikara, Sigurði Gíslasyni gítarleikara, Rúnari Guðjónssyni bassaleikara, Bjarka Rafni Guðmundssyni trommuleikara og Rúnari Ívarssyni söngvara en einnig spilaði Þórir Úlfarsson á hljómborð, hugsanlega hefur hann þó ekki verið í sveitinni. Sama ár átti…

Siggi hennar Önnu (1992)

Reykvíska hljómsveitin Siggi hennar Önnu var starfandi 1990 og tók það árið þátt í Músíktilraunum. Sveitin var þar skipuð þeim Siggeiri Kolbeinssyni bassaleikara, Garðari Hinrikssyni söngvara, Bjarka Rafn Guðmundssyni trommuleikara, Þór Sigurðssyni hljómborðsleikara og Baldvini [?] gítarleikara. Sveitin komst ekki í úrslit Músíktilrauna.

Sjúðann (1992)

Hljómsveitin Sjúðann kom úr Reykjavík og tók þátt í Músíktilraunum 1992. Hún var þá skipuð þeim Jóhanni G. Númasyni söngvara, Bjarka Rafni Guðmundssyni bassaleikara, Finni Jens Númasyni trommuleikara og Halldóri Viðari Jakobssyni gítarleikara. Sveitin komst ekki í úrslit keppninnar. Hún spilaði þó eitthvað fram eftir vori en síðan hefur ekkert til hennar spurst. Hluti sveitarinnar…