Sex púkar var hljómsveit sem starfaði 1986, hún var stofnuð snemma árs og keppti um vorið í Músíktilraunum en starfaði líklega ekki lengur en fram á haustið.
Sveitina skipuðu þeir Ívar Árnason gítarleikari, Steingrímur Erlingsson bassaleikari (Foringjarnir), Björgvin Pálsson trommuleikari, Viðar Ástvaldsson hljómborðsleikari og Björn Baldvinsson söngvari.