Sharem (1982)

engin mynd tiltækHljómsveitin Sharem var starfandi 1982, tók þátt þá um haustið í fyrstu Músíktilraunum Tónabæjar en var líklega vísað úr keppni, fyrst allra í keppninni. Ástæðuna sagði Morgunblaðið vera misþyrmingu á tónlist.

Engar upplýsingar liggja fyrir um meðlimi sveitarinnar.