Blimp (1992 – 1993)

engin mynd tiltækHljómsveitin Blimp spilaði rokk í harðari kantinum og keppti í Músíktilraunum 1992, þá var sveitin skipuð þeim Svavari Pétri Eysteinssyni gítarleikara, Hauki M. Einarssyni trommuleikara, Ásgeir Ó. Sveinssyni bassaleikara og Hilmari Ramos söngvara.

Sveitin sem kom úr Reykjavík spilaði áfram fram á sumar 1993 og hætti líklega störfum fljótlega upp úr því.