Múldýrið (1993-97)

Hljómsveitin Múldýrið starfaði um nokkurra ára skeið í lok síðustu aldar, í henni voru nokkrir síðar þekktir tónlistarmenn. Sveitin var stofnuð sem tríó sem spilaði pönk (árið 1993) en ekki liggur fyrir hverjir skipuðu sveitina þá, Svavar Pétur Eysteinsson (Prins Póló) var þó væntanlega einn þeirra því hann var forsprakki sveitarinnar alla tíð. Fyrst um…

Blimp (1992-93)

Hljómsveitin Blimp spilaði rokk í harðari kantinum og keppti í Músíktilraunum 1992, þá var sveitin skipuð þeim Svavari Pétri Eysteinssyni gítarleikara, Hauki M. Einarssyni trommuleikara, Ásgeir Ó. Sveinssyni bassaleikara og Hilmari Ramos söngvara. Sveitin sem kom úr Reykjavík (Breiðholtinu) hafði verið stofnuð 1991 en hún spilaði áfram fram á sumar 1993 og hætti líklega störfum…

Emmett (1997)

Hljómsveitin Emmett starfaði ekki lengi en hafði á að skipa nokkrum meðlimum sem síðar urðu þekktir í íslensku tónlistarlífi. Sveitin starfaði 1997 og náði að koma út tveimur lögum á safnplötunni Spírur þá um haustið. Þá var sveitin skipuð þeim Elísabetu Ólafsdóttur söngkonu (Betu rokk), Pétri Heiðari Þórðarsyni gítarleikara, Svavari Pétri Eysteinssyni hljómborð- og gítarleikara…

Óhefðbundin snilld

Prins Póló – Sorrí Skakkapopp SKA 08 (2014) Svavar Pétur Eysteinsson er löngu þekktur í íslensku tónlistarlífi, hann var í hljómsveitum eins og Skakkamanage, Létt á bárunni, Rúnk og fleiri böndum en kom fyrst fram á sjónarsviðið sem Prins Póló árið 2009 þegar hann gaf út fjögurra laga smáskífuna Einn heima. Síðan hefur hann reglulega…