The Young sailors (um 1985)

engin mynd tiltækPönksveitin The Young Sailors starfaði á Siglufirði um miðjan níunda áratug liðinnar aldar, líklega 1985.

Kolbeinn Óttarsson Proppé trommuleikari var einn þeirra sem skipaði þessa sveit en um aðra meðlimi er ekki vitað. Ekki er þó ólíklegt að Þórhallur Gauti Sigurðsson hafi verið einn þeirra Young sailors.