Getraun 25 – Stuðmenn (30 spurningar)

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist – Í tilefni af því að umfjöllun um Stuðmenn er væntanleg inn á Glatkistuna er hér getraun fyrir Stuðmannanörda (og aðra).