Stúlknakór Hlíðaskóla (1975-79)
Upplýsingar um Stúlknakór Hlíðaskóla eru af skornum skammti enda voru kórar starfandi við skólann um árabil undir ýmsum nöfnum s.s. Barnakór Hlíðaskóla (sem m.a. gaf út smáskífu á sjötta áratugnum) og Skólakór Hlíðaskóla en Guðrún Þorsteinsdóttir var lengst af stjórnandi kóranna. Árið 1971 starfaði þar kór undir nafninu Kór unglingadeildar Hlíðaskóla undir stjórn Sigríðar Sigurðardóttur…