Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi (1959-83)
Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi varð landsfrægur þegar hann sendi frá sér plötu árið 1968 en kórinn starfaði í um aldarfjórðung við góðan orðstír. Það var Eyrbekkingurinn Jón Ingi Sigurmundsson söngkennari sem stofnaði Stúlknakór Gagnfræðaskóla Selfoss árið 1959 (frekar en 1958) en kórinn skipaði yfirleitt um fjörutíu stúlkur á unglingsaldri, kórinn gekk einnig stundum undir nafninu…