Stúlknakór Háteigskirkju [1] (1981-82)

Veturinn 1981-82 á að hafa verið starfandi kór við Háteigskirkju sem bar nafnið Stúlknakór Háteigskirkju, og söng undir stjórn Jóhannesar Baldurssonar. Engar upplýsingar er hins vegar að finna um þennan kór eða stjórnanda hans og er því leitað til lesenda Glatkistunnar eftir frekari upplýsingum.