Getraun 25 – Stuðmenn (30 spurningar)

Lesendur Glatkistunnar geta spreytt sig á misþungum getraunum um íslenska tónlist – Í tilefni af því að umfjöllun um Stuðmenn er væntanleg inn á Glatkistuna er hér getraun fyrir Stuðmannanörda (og aðra).

Afmælisbörn 3. desember 2022

Afmælisbörn dagsins eru sex á þessum degi: Pétur Östlund trommuleikari er sjötíu og níu ára gamall í dag, hann lék með mörgum af þekktustu sveitum bítlatímabilsins og eru Hljómar og Óðmenn þeirra þekktastar en einnig með sveitum eins og Hljómsveit Finns Eydal, Hljómsveit Gunnars Ormslev, Musica prima og Útlendingahersveitinni. Hann var síðar kunnari fyrir djasstrommuleik…