Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi – Efni á plötum

Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi – Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi
Útgefandi: Hljómplötuútgáfan / [engar upplýsingar um útgefanda]
Útgáfunúmer: HÚ 501 / [engar upplýsingar um útgáfunúmer]
Ár: 1968 / 2004
1. Á vængjum söngsins
2. Silungurinn
3. Unga snót
4. Ó, blessuð vertu sumarsól
5. Jónsmessunótt
6. Litfríð og ljóshærð
7. Hjarðsveinasöngur
8. Sofðu rótt
9. Ég sá mömmu kyssa jólasvein
10. Jólasveinninn kemur í kvöld
11. Í skíðabrekkunni
12. Jólasveinninn minn
13. Snæfinnur snjókarl
14. Folaldið mitt, hann fákur
15. Þrettán dagar jóla

Flytjendur:
Stúlknakór Gagnfræðaskólans á Selfossi – söngur undir stjórn Jóns Inga Sigurmundssonar
Linda Leifsdóttir – einsöngur
Unnur Hjaltadóttir – einsöngur
Gísli Magnússon – píanó
hljómsveit Óskars Guðmundssonar á Selfossi:
– Óskar Guðmundsson – [?]
– [engar upplýsingar um aðra flytjendur]


Stúlknakór Selfoss – Ég sá mömmu kyssa jólasvein [ep]
Útgefandi: SG-hljómplötur
Útgáfunúmer: SG 576
Ár: 1973
1. Ég sá mömmu kyssa jólasvein
2. Snæfinnur snjókarl
3. Jólasveinninn minn
4. Þrettándi dagur jóla

Flytjendur:
[sjá fyrri útgáfu/r]