Stúlknakór Grunnskólans á Hvammstanga (1981)

Haustið 1981 söng kór sem kallaður var Stúlknakór Grunnskólans á Hvammstanga á jólaskemmtun í þorpinu en engar aðrar upplýsingar er að finna um þennan kór, s.s. starfstíma, stjórnanda, stærð eða annað – hér með er óskað eftir þeim upplýsingum.