Herbert Guðmundsson (1953-)

Allir þekkja nafn tónlistarmannsins Herberts Guðmundssonar (Hebba) en honum hefur tekist upp á sitt einsdæmi að halda uppi nánast stöðugum vinsældum eins lags (Can‘t walk away) frá því um miðjan níunda áratug síðustu aldar, lagið er löngu orðið sígilt en hann alltaf jafn duglegur að koma fram í partíum og einkasamkvæmum fólks á öllum aldri…

Herbert Guðmundsson – Efni á plötum

Axel Einarsson og Herbert Guðmundsson – Music judge / Sjálfselska og eigingirni [ep] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: DK 1759 Ár: 1972 1. Music judge 2. Sjálfselska og eigingirni Flytjendur: Axel Einarsson – söngur [?] Herbert Guðmundsson – söngur [?] [engar upplýsingar um aðra flytjendur]   Herbert Guðmundsson – Á ströndinni Útgefandi: Fálkinna Útgáfunúmer: FA 005 Ár: 1977 1. Ég gefa vil…

Halldór Einarsson [2] (1926-2009)

Halldór Einarsson básúnuleikari var af annarri kynslóð blásaratónlistarmanna hérlendis og lék lengi með Lúðrasveit Reykjavíkur og Sinfóníuhljómsveit Íslands svo dæmi séu nefnd en hann var einnig öflugur liðsmaður í félagsstarfi tónlistarmanna og kom þar víða við. Halldór var fæddur vorið 1926 og uppalinn á Akranesi, yngstur sautján systkina en fluttist ungur til höfuðborgarinnar og nam…

Halldór Einarsson [1] (1913-81)

Halldór Einarsson var kunnur harmonikkuleikari hér á árum áður en hann kenndi sig alltaf við Kárastaði í Þingvallasveit þar sem hann var fæddur og uppalinn. Halldór var fæddur árið 1913 og flutti til Reykjavíkur árið 1937 en þar starfaði hann lengst af sem leigubílstjóri og síðar sem verkstjóri hjá Björgun. Ekki liggja fyrir neinar upplýsingar…

Hitaveitan [2] (1989-92)

Hljómsveitin Hitaveitan starfaði austur á Héraði um nokkurra ára skeið í kringum 1990, líklega á Egilsstöðum. Sveitin var stofnuð að öllum líkindum stofnuð árið 1989 og hana skipuðu í upphafi þeir Sigurður H. Sigurðsson trommuleikari, Guðlaugur Sæbjörnsson bassaleikari, Stefán Bragason hljómborðsleikari og Þorvarður B. Einarsson gítarleikari. Haustið 1990 bættist í hópinn Anna B. Guðjónsdóttir söngkona…

Hitaveitan [1] (1988-90)

Haustið 1988 var sett saman hljómsveit sem í grunninn var djasssveit en lék einnig blús, rokk, latin og fusion, sveitin hlaut nafnið Hitaveitan og var skipuð nokkrum þekktum tónlistarmönnum en þeir voru Ástvaldur Traustason píanó- og hljómborðsleikari, Bjarni Sveinbjörnsson bassaleikari, Eiríkur Pálsson trompetleikari, Kristinn Svavarsson saxófónleikari, Pétur Grétarsson trommuleikari, Sigurður Long saxófónleikari og Vihljálmur Guðjónsson…

Hitabeltisdrengirnir (1991)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um skammlífa hljómsveit sem starfaði á Norðfirði sumarið 1991 undir nafninu Hitabeltisdrengirnir. Fyrir liggur að Jón Knútur Ásmundsson trommuleikari og Sigurður Ó. Ólafsson [?] voru í Hitabeltisdrengjunum en ekki eru upplýsingar um aðra meðlimi sveitarinnar eða hljóðfæraskipan hennar, og er því óskað hér með eftir þeim.

Hilmar H. Gunnarsson – Efni á plötum

Hilmar H. Gunnarsson – Skin og skúrir Útgefandi: Hilmar H. Gunnarsson Útgáfunúmer: H.H. 501 Ár: 1977 1. Ég spyr 2. Kærastan mín 3. Bommedí bomm 4. Erfinginn 5. Tileinkað henni 6. Horft til baka 7. Rok og rain 8. Læragjá 9. In memoriam 10. Nótt Flytjendur: Hilmar H. Gunnarsson – söngur og raddir Magnús Þór…

Hilmar H. Gunnarsson (1949-)

Ekki hefur farið mikið fyrir Hilmari H. Gunnarssyni tónlistarmanni en honum hefur þó skotið upp með reglulegu millibili í íslenskri tónlist. Hilmar Hlíðberg Gunnarsson er fæddur  haustið 1949 í Reykjavík, hann hefur ekki numið tónlist nema af sjálfum sér en hóf að semja tónlist um fermingaraldur. Árið 1970 virðist sem tvö lög eftir hann hafi…

Hitt og þetta (1972-73)

Þjóðlagatríóið Hitt og þetta fór víða um með skemmtanir sínar en um var að ræða tríó í anda Ríó tríósins þar sem boðið var upp á frumsamda tónlist og sprell eins og gamansögur og eftirhermur. Hitt og þetta komu fyrst fram haustið 1972 með dagskrá sína og eftir áramótin voru þeir töluvert áberandi í skemmtanahaldi…

Hitchcock (1985)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveitina Hitchcock en hún var starfandi árið 1985 og innihélt m.a. Birgi Baldursson trommuleikara. Ekkert annað liggur fyrir um þessa sveit og er því óskað eftir upplýsingum um aðra meðlimi hennar sem og hljóðfæraskipan, starfstíma o.fl.

Hitt liðið (1988-89)

Hljómsveit sem bar nafnið Hitt liðið starfaði um veturinn 1988-89 og var skipuð meðlimum úr Foringjunum og Stuðkompaníinu, sveitin lék í nokkur skipti á skemmtistöðum höfuðborgarsvæðisins. Þórður Bogason var söngvari Hins liðsins en ekki finnast upplýsingar um aðra meðlimi hljómsveitarinnar eða hljóðfæraskipan og er því hér með óskað eftir þeim.

Afmælisbörn 17. apríl 2024

Glatkistan hefur að geyma upplýsingar um eitt afmælisbarn í tónlistargeiranum á þessum degi: Eyjólfur Kristjánsson söngvari, lagasmiður, gítarleikari og skemmtikraftur er sextíu og þriggja ára gamall í dag. Eyfi var á tímabili áberandi í jólalaga- og söngvkeppnaflóðunum, söng t.a.m. lög eins eins og Gleðileg jól allir saman, Draum um Nínu og Álfheiði Björk sem allir…