Myrkvi sendir frá sér Early warning
Hljómsveitin Myrkvi sendir nú frá sér lagið Early warning en það er síðasta smáskífan af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar, áður höfðu lögin Self-pity og Miserable people komið út í smáskífuformi. Hér má heyra lagið. Þeir félagar lýsa laginu sjálfir á þann hátt að Myrkvi slái upp garðteiti og þér sé boðið. Slík er stemningin í nýjasta…

