Afmælisbörn 24. júlí 2023

Afmælisbörn Glatkistunnar eru að þessu sinni þrjú talsins: Rangæingurinn Elín Ósk Óskarsdóttir söngkona er sextíu og tveggj ára gömul í dag. Hún nam fyrst píanóleik og söng í heimabyggð en síðan í Reykjavík, á Ítalíu og Bretlandseyjum, hún starfaði um tíma á Ítalíu en mestmegnis hér heima þar sem hún hefur t.a.m. sungið ýmis óperuhlutverk.…