Afmælisbörn 17. september 2023

Tónlistartengdu afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm í þetta skipti: Smári Jósepsson gítarleikari eða bara Smári Tarfur er fjörutíu og sjö ára gamall í dag. Tarfurinn hefur starfað með alls kyns ólíkum sveitum eins og Quarashi, Spitsign, Ylju, Belford, Porker og dúettnum Hot damn, og hefur einnig gefið út fjölda sólóplatna og m.a. efni sem hann samdi…