Iceland Airwaves 2023 – Tónlistin í myndum

Iceland Airwaves hefur verið í fullum gangi um helgina og hefur miðbærinn verið fullur af fólki sem þeytist á milli tónleikastaða til að líta hljómsveitir og tónlistarfólk úr öllum áttum augum – fjölbreytnin er mikil og enn er hægt að kíkja á off venue atburði þennan sunnudaginn. Glatkistan var á ferðinni sem fyrr og tók…

Afmælisbörn 5. nóvember 2023

Fjögur afmælisbörn í tónlistargeiranum eru skráð hjá Glatkistunni á þessum degi: Viðar Jónsson tónlistarmaður er sjötíu og sex ára gamall í dag. Viðar hefur mestmegnis verið viðloðandi pöbbabransann í gegnum tíðina, hann hefur leikið og sungið með fjölda sveita til langs tíma auk þess að starfa eins síns liðs. Meðal sveita sem Viðar starfaði með…