Ný smáskífa frá The Sweet Parade

Hljómsveitin The Sweet Parade hefur nú sent frá sér smáskífuna In the Rearview en hún er af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar, þetta er níunda smáskífan sem The Sweet parade gefur út en hún er aðgengileg á Spotify eins og fyrri skífur sveitarinnar, sú fyrsta kom út árið 2022 en In the Rearview er sú fyrsta á…

Afmælisbörn 23. janúar 2024

Þessi dagur er fullur af afmælisbörnum og hefst þá upptalningin: Helena (Marín) Eyjólfsdóttir, ein dáðasta dægurlagasöngkona landsins er áttatíu og tveggja ára gömul í dag. Helena gerði garðinn einkum frægan norðan heiða með hljómsveitum Finns og Ingimars Eydal og Atlantic kvartettnum en Finnur var eiginmaður hennar. Hún söng jafnframt inn á fjölmargar plötur á söngferli…