Ný smáskífa frá The Sweet Parade
Hljómsveitin The Sweet Parade hefur nú sent frá sér smáskífuna In the Rearview en hún er af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar, þetta er níunda smáskífan sem The Sweet parade gefur út en hún er aðgengileg á Spotify eins og fyrri skífur sveitarinnar, sú fyrsta kom út árið 2022 en In the Rearview er sú fyrsta á…

