Svartfugl – ný smáskífa frá Myrkva

Tónlistarmaðurinn Magnús Thorlacius eða Myrkvi eins og hann kallar sig sendir í dag frá sér smáskífuna Svartfugl, þá fyrstu af fyrirhugaðri breiðskífu. Í Svartfugli nýtur Myrkvi aðstoðar Valdimars Kolbeins Sigurjónssonar kontrabassaleikara og Arnór Sigurðarsonar trommuleikara en sjálfur syngur Magnús og leikur á gítar, hljómborð og fiðlu. Arnar Guðjónsson annaðist upptökur og hljóðblöndun en um hljómjöfnun…

Afmælisbörn 10. maí 2024

Fimm tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: (Guðbjörn) Reynir Guðsteinsson tenórsöngvari frá Vestmannaeyjum fagnar níutíu og eins árs afmæli í dag, hann hefur sungið einsöng með ýmsum kórum á plötum, þar má nefna Maíkórinn, Kór Snælandsskóla og Samkór Vestmannaeyja en Reynir hefur einnig sungið með Karlakór Reykjavíkur. Hann gaf út sólóplötuna Ég er…