Afmælisbörn 20. maí 2024

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Pétur Jónasson gítarleikari er sextíu og fimm ára gamall á þessum degi. Pétur nam gítarleik fyrst hér heima en fór til framhaldsnáms til Mexíkó, Spánar og víðar, hann hefur haldið fjölda einleikaratónleika víða um heim og í öllum heimsálfum. Ein sólóplata hefur komið út með gítarleik Péturs en hann hefur þó…