Andlát – Róbert Örn Hjálmtýsson (1977-2024)

Tónlistarmaðurinn Róbert Örn Hjálmtýsson er látinn rétt tæplega fjörutíu og sjö ára gamall. Róbert var Breiðhyltingur fram í fingurgóma en fæddur í Svíþjóð (5. júlí 1977) og bjó þar fyrstu ár ævi sinnar. Hann stundaði íþróttir á æskuárunum en á unglingsaldri tók tónlistin yfir og bassi varð aðal hljóðfæri hans þótt hann léki reyndar á…

Afmælisbörn 13. júní 2024

Hvorki fleiri né færri en sex afmælisbörn eru á lista Glatkistunnar í dag: Bjartmar A. Guðlaugsson tónlistarmaður og listmálari afmæli í dag en hann er sjötíu og tveggja ára. Bjartmar þekkja allir og lög hans og texta en hann hefur gefið út á annan tug sólóplatna og í félagi við aðra, lög eins og Fimmtán…