Þjóðhátíðarlagið í flutningi Jóhönnu Guðrúnar frumflutt
Nýtt þjóðhátíðarlag hefur nú litið dagsins ljós en það var frumflutt í morgun á Vísi og myndbandið við lagið sem að þessu sinni er flutt af söngkonunni Jóhönnu Guðrúnu hefur nú verið gert aðgengilegt á Youtube. Myndbandið við lagið var tekið upp í Vestmannaeyjum en Jóhanna Guðrún segir að það hafi verið magnað að fara…

