Anya Shaddock gefur út breiðskífuna Inn í borgina

Anya Hrund Shaddock gefur í dag út sína fyrstu breiðskífu en um er að ræða er átta laga plötu sem hefur hlotið nafnið Inn í borgina. Anya semur sjálf öll lög plötunnar, syngur, útsetur og annast upptökuþáttinn en hún fær með sér sérvalinn hóp tónlistarfólks til að ramma inn plötuna eins og segir í fréttatilkynningu.…

Afmælisbörn 28. júní 2024

Fimm afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Barnastjarnan og söngkonan Katla María (Gróa) Hausmann er fimmtíu og fimm ára gömul. Margir muna eftir henni í kringum 1980 en um það leyti komu út fjórar plötur með henni. Lög eins og Lítill Mexíkani, Ég fæ jólagjöf, Rúdolf og Prúðuleikararnir urðu feikilega vinsæl og um…