Afmælisbörn 30. júní 2024
Hjörtur Howser píanó- og hljómborðsleikari (f. 1961) hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést árið 2023. Hann kom mjög víða við í íslensku tónlistarlífi, fyrst með sveitum eins og Tívolí og Fermata um 1980 en síðan með Bogart, Dúndrinu, Gömmum, Grafík, Hljómsveit Björgvins Halldórssonar, Partýtertunni, Stormsveitinni og að ógleymdri hljómsveitinni Fínt fyrir þennan…
