Anna Richter sendir frá sér Out of here
Tónlistarkonan Anna Richter gefur í dag út smáskífuna Out of here en framundan er útgáfa á fleiri lögum frá henni, hún semur lög sín og texta sjálf sem eiga rætur sínar að rekja til country/folk tónlistar en Anna bjó lengi í Bandaríkjunum. „Ég er í grunninn country/folk stelpa. Ég hef stundum átt erfitt með að…

