Afmælisbörn 24. september 2024

Afmælisbörnin eru átta í dag: Garðar (Emanúel) Cortes tenórsöngvari (f. 1940) hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést árið 2023. Garðar stundaði söngnám hér heima á Íslandi og í Englandi og að loknu námi sinnti hann ýmsum söngverkefnum hér heima, bæði á sviði og plötum, og gaf út nokkrar plötur sjálfur. Garðar stýrði…