Afmælisbörn 16. mars 2025
Glatkistan hefur sex afmælisbörn á takteinum í dag: Páll Óskar Hjálmtýsson á fimmtíu og fimm ára afmæli í dag. Hann þarf vart að kynna en hann kom fyrst fram á sjónarsviðið á ævintýraplötum Gylfa Ægissonar, plötum Áhafnarinnar á Halastjörnunni og plötu með tónlistinni úr leikritinu Gúmmí Tarzan en allt þetta var þegar hann var enn…
