Afmælisbörn 10. maí 2025
Fimm tónlistartengd afmælisbörn koma við sögu Glatkistunnar í dag: (Guðbjörn) Reynir Guðsteinsson tenórsöngvari frá Vestmannaeyjum hefði orðið 92 ára í dag en hann lést fyrr á þessu ári, hann söng einsöng með ýmsum kórum á plötum, þar má nefna Maíkórinn, Kór Snælandsskóla og Samkór Vestmannaeyja en Reynir söng einnig með Karlakór Reykjavíkur. Hann gaf út…
