Afmælisbörn 9. júní 2025

Glatkistan hefur fjögur afmælisbörn á takteinum í dag sem eitthvað hafa með tónlist að gera: Guðni Már Henningsson útvarpsmaður með meiru, ljóðskáld og tónlistarmaður (1952-2021) hefði átt afmæli á þessum degi. Guðni Már var vinsæll dagskrárgerðarmaður hjá Ríkisútvarpinu í áratugi og náði eins konar trúnaðarsambandi við marga af þeim hlustendum sem hlustuðu á næturútvarp hans.…