Andlát – Orri Harðarson (1972-2025)
Skagamaðurinn og tónlistarmaðurinn Orri Harðarson (Orri Harðar) er látinn fimmtíu og tveggja ára gamall eftir baráttu við veikindi. Orri var fæddur (haustið 1972) og uppalinn á Akranesi, og þar vakti hann fyrst athygli þegar hann tók þátt í hæfileikakeppni um tólf ára gamall en hann var þá byrjaður að semja tónlist og texta. Á unglingsárum…

