QUACK – ný breiðskífa gugusar

Gugasar sendir í dag frá sér níu laga plötu sem hefur hlotið nafnið QUACK QUACK er dansplata sem fjallar um ást, rugling og allt þetta sem gerist á milli línanna í samböndum. Þegar hlutirnir eru óljósir, fallegir og stundum óþægilegir. Þú vilt hreyfa þig, jafnvel þegar þú veist ekki alveg hvernig þér líður. “Ég gerði…

Afmælisbörn 27. júní 2025

Afmælisbörnin í dag eru fjögur talsins og eru þessi: Hallberg Daði Hallbergsson er þrjátíu og fimm ára gamall í dag en hann var gítarleikari hljómsveitarinnar Jakobínurínu sem sigraði Músíktilraunir vorið 2005. Jakobínarína fór víða um lönd eftir sigurinn en lítið hefur farið fyrir Hallberg eftir að sveitin hætti störfum í ársbyrjun 2008. Hann hefur þó…