Að leiðarlokum

Glatkistan hefur nú verið aðgengileg á veraldarvefnum í rúmlega áratug og hefur hlotið töluverða athygli eftir því sem gagnagrunnur vefsíðunnar (um 6000 greinar) hefur stækkað, síðuna heimsækja nú í hverjum mánuði um 30 þúsund gestir að jafnaði. Þrátt fyrir það hafa auglýsendur ekki sýnt síðunni áhuga og styrki frá hinu opinbera má telja á fingrum…

Afmælisbörn 29. júní 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fimm að þessu sinni: Bryndís Sunna Valdimarsdóttir er fimmtíu og sex ára gömul í dag. Bryndís lærði söng og píanóleik, hefur sungið inn á nokkrar plötur og verið í hljómsveitum eins og 8villt og Doríu, og sönghópum eins og Afródítum og Söngsystrum en líka sungið í sýningum eins og Bítlaárunum, sem sett…