Ný smáskífa frá The Sweet parade – Lost empires
Tónlistarmaðurinn Snorri Gunnarsson heldur áfram að senda frá sér efni undir nafninu The Sweet parade en nýverið kom út smáskífan Lost empires sem er nú aðgengileg á helstu streymisveitum. Lagið er titillag samnefndrar breiðskífu sem væntanlega er á haustmánuðum. Snorri hefur starfað undir þessu nafnið í um fjögur ár og hefur sveitin gefið út tólf…

