Afmælisbörn 5. ágúst 2025

Tónlistartengdu afmælisbörnin eru sex talsins á þessum degi: Haukur Heiðar Ingólfsson píanóleikari er áttatíu og þriggja ára í dag. Haukur Heiðar hefur gefið út fjöldann allan af plötum þar sem hann leikur oftast instrumental lög í félagi við aðra, sem hvarvetna hafa fengið góða dóma. Haukur Heiðar var lengi þekktastur fyrir að vera undirleikari Ómars…