Blúsdagskrá í Hörpu á Menningarnótt

Blúsfélag Reykjavíkur stendur fyrir glæsilegri blúsdagskrá í Björtuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu í dag frá klukkan 13 til 15 á Menningarnótt þar sem fram koma hljómsveitirnar Ungfrúin góða og búsið, CC Fleet Blues Band og Singletons. Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin svo lengi sem það er sætaframboð. Tónleikarnir eru liður í dagskrá Hörpu á…

Afmælisbörn 23. ágúst 2025

Afmælisbörnin eru fimm talsins á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Jón Elfar Hafsteinsson gítarleikari og kokkur er fimmtíu og átta ára gamall í dag. Margir muna eftir honum síðhærðum með Stjórninni þegar Eitt lag enn tröllreið öllu hér á landi en Jón Elfar hefur einnig leikið með sveitum eins og Sigtryggi dyraverði, Singultus, Hjartagosunum, Dykk,…