Blúsdagskrá í Hörpu á Menningarnótt
Blúsfélag Reykjavíkur stendur fyrir glæsilegri blúsdagskrá í Björtuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu í dag frá klukkan 13 til 15 á Menningarnótt þar sem fram koma hljómsveitirnar Ungfrúin góða og búsið, CC Fleet Blues Band og Singletons. Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin svo lengi sem það er sætaframboð. Tónleikarnir eru liður í dagskrá Hörpu á…

