Glatkistan hlýtur viðurkenningu Íslenskrar málnefndar

Fyrr í vikunni var Málræktarþing haldið í Eddu – húsi íslenskunnar, á vegum Íslenskrar málnefndar en um er að ræða árlegt þing nefndarinnar um málefni íslenskrar tungu. Venja hefur verið að veita viðurkenningu Íslenskrar málnefndar á þinginu og hlaut Glatkistan hana að þessu sinni, fyrir frumkvæði í að birta alfræðiefni á íslensku á netinu. Ármann…

Afmælisbörn 27. september 2025

Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar á þessum degi: Akureyringurinn Jón (Arnar) Freysson hljómborðsleikari er sextíu og eins árs gamall í dag. Jón sem er menntaður tölvunarfræðingur varð þekktur þegar hann lék með Bara flokknum á sínum tíma en lék einnig með sveitum eins og Skræpótta fuglinum og Nautsauga en með síðarnefndu sveitinni var hann…