Blúskvöld í Cadillac klúbbnum

Boðað er til skemmtilegs blúskvölds þriðjudagskvöldið 4. nóvember kl. 20:00 í Súðarvogi 30, til styrktar Blúsfélagi Reykjavíkur og Cadillac Klúbbnum. Allt tónlistarfólk kvöldsins er á heimavelli en þau æfa reglulega í Cadillac klúbbnum og eru tilbúin að setja stemninguna í gang! Á svið stíga: • Sveinn Hauksson • Cadillac Jazz Band • Kveinstafir • Halló…

Afmælisbörn 3. nóvember 2025

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur í dag: Ólafur Þór Arnalds tónlistarmaður er þrjátíu og níu ára gamall á þessum degi. Ólafur hefur að mestu leyti starfað sjálfstætt tónskáld og tónlistarmaður, gefið út fjöldann allan af plötum og hlotið fyrir þær viðurkenningar en hann hefur einnig leikið á trommur með sveitum eins og Mannamúl, Celestine, Fighting shit…