Iceland Airwaves 2025

Það er komið að enn einni Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni, þeirri tuttugustu og sjöttu í röðinni en hátíðin hefur verið árviss viðburður síðan 1999 þegar flugskýli 4 á Reykjavíkurflugvelli var vettvangur hennar. Hátíðin hófst í dag miðvikudag með nokkrum uppákomum – m.a. á Grund en hún hefst formlega á morgun fimmtudag með þéttri dagskrá á stöðum…

Afmælisbörn 5. nóvember 2025

Sjö afmælisbörn í tónlistargeiranum eru skráð hjá Glatkistunni á þessum degi: Viðar Jónsson tónlistarmaður er sjötíu og átta ára gamall í dag. Viðar hefur mestmegnis verið viðloðandi pöbbabransann í gegnum tíðina, hann hefur leikið og sungið með fjölda sveita til langs tíma auk þess að starfa eins síns liðs. Meðal sveita sem Viðar starfaði með…