Iceland Airwaves 2025 – Föstudagur
Glatkistan heldur áfram að fylgjast með Airwaves tónlistarhátíðinni eins og undanfarin ár – fjölmargar myndir frá föstudagskvöldinu eru komnar inn á Facebook-síðu Glatkistunnar.
Glatkistan heldur áfram að fylgjast með Airwaves tónlistarhátíðinni eins og undanfarin ár – fjölmargar myndir frá föstudagskvöldinu eru komnar inn á Facebook-síðu Glatkistunnar.
Fjögur afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Torfi Ólafsson tónlistarmaður á stórafmæli en hann er sjötugur í dag, fáir hafa líklega leikið á bassa og gítar með jafnmörgum pöbbasveitum og hann, þeirra á meðal má nefna sveitir eins Droplaugu, Rósina, Glæsi, Marz, Systur Söru, Venus, Borgarsveitina, Dansbandið, ET-bandið og Melódíku. Torfi er einnig…