RGP 103 Blues Band spilar á RVK Bruggfélag
Hljómsveitin RGP 103 Blues Band spilar á RVK Bruggfélag, Tónabíó Skipholti 33, þriðjudaginn 18. nóvember kl. 20:30. Meðlimir sveitarinnr eru þeir Rúnar Þór gítarleikari og söngvari, Pétur Stefánsson (PS & co) gítarleikari og söngvari, Gunnar Örn Sigurðsson gítarleikari og söngvari, Rúnar Vilbergsson trommuleikari og Árni Björnsson bassaleikari. Aðgangur er ókeypis en frjáls framlög eru vel…

