Anya Shaddock með nýja smáskífu
Anya Shaddock sendir í dag frá sér nýja smáskífu sem ber heitið „Útlagi“. Lagið er hrá og tilfinningaþrungin frásögn af sambandsslitum, vinamissi og þeirri reynslu að verða viljandi gerð að sökudólgi í sögu sem er ekki sögð af réttlæti heldur ótta. „Útlagi“ fangar þá óbærilegu tilfinningu þegar einhver sem stóð manni nær byrjar að endurskrifa…

