Kraumsverðlaunin 2025 afhent

Alaska1867, Ásta, knackered, Kusk & Óviti, LucasJoshua og Rakel hljóta Kraumsverðlaunin í ár fyrir plötur sínar er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Kraumsverðlaunin voru veitt í gærikvöldi í Pop-up verslun Sweet Salone – Aurora velgerðarsjóðs á Mýrargötu 41 í vesturbænum. Þetta er í átjanda sinn sem Kraumsverðverðlaunin eru veitt, en dómnefnd verðlaunanna fór yfir hátt í 500 íslenskar plötur og útgáfur…

Afmælisbörn 5. desember 2025

Þá er komið að afmælisbörnum Glatkistunnar en að þessu sinni eru sex slík á skrá: Lýður Árnason læknir og tónlistarmaður frá Flateyri á sextíu og þriggja ára afmæli í dag. Lýður hefur komið víða við á tónlistarferli sínum, verið í hljómsveitum á borð við Kartöflumúsunum, Vítamíni, Grjóthruni í Hólahreppi og Göglum svo fáeinar séu nefndar.…