Afmælisbörn 11. desember 2025
Í dag eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Fyrst er það Guðlaugur Kristinn Óttarsson tónlistarmaður en hann er sjötíu og eins árs gamall. Hann hefur leikið sem gítarleikari í fjölmörgum en misþekktum hljómsveitum eins og Steinblómi, Lótusi, INRI, Kukli, Elgar sisters, Sextett, Current 93, Galdrakörlum og Þey en síðast talda sveitin er kannski sú þekktasta.…
