Tónlistarfólk sem lést á árinu 2025

Rétt eins og síðustu árin hefur Glatkistan nú við árslok 2025 tekið saman lista með tónlistarfólki sem hefur kvatt okkur á árinu, til að heiðra minningu þeirra en listinn hefur að þessu sinni að geyma nöfn tuttugu og þriggja manna og kvenna sem komu að íslenskri tónlist með margvíslegum og ólíkum hætti. Anna Vilhjálms (1945-2025)…

Afmælisbörn 27. desember 2025

Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Óperusöngvarinn Már Magnússon hefði átt afmæli á þessum degi en hann lést 2018. Már fæddist 1943, nam söng hér á landi hjá Sigurði Demetz, Maríu Markan og Einari Kristjánssyni áður en hann fór til söngnáms í Austurríki þar sem hann bjó og starfaði til ársins 1977. Þá…