Afmælisbörn 21. janúar 2026

Á þessum degi koma sjö afmælisbörn við sögu: Svavar Knútur Kristinsson er fimmtugur í dag og fagnar því stórafmæli. Hann hefur lengst af starfað sem trúbador en einnig sungið og spilað með hljómsveitum eins og Hraun!, Kaffi, Moonboots og Læðunum, nokkrar sólóplötur hafa aukinheldur komið út með honum. Svavar Knútur hefur verið í forsvari fyrir…