Áfram stelpur!
Í dag er haldið upp á 50 ára afmæli kvennafrídagsins svokallaða 24. október 1975 og af því tilefni er upplagt að benda á nokkrar umfjallarnir á Glatkistunni um merkar konur í íslenskri tónlist. Hlutur kvenna í íslenskri tónlistarsögu er rýr en síðustu misserin hefur hlutfallið milli kynjanna þó jafnast nokkuð, enn er mikið óskrifað um…
