Amnesia (1998)

Hljómsveitin Amnesia var starfandi 1998 og keppti það árið í Rokkstokk hljómsveitakeppninni í Keflavík. Lag með sveitinni kom út í kjölfarið á safnplötunni Rokkstokk 1998, sem gefin var út í tengslum við keppnina. Meðlimir Amnesiu voru Arnar Valgeirsson bassaleikari, Hafsteinn Ísaksen söngvari og gítarleikari, Óskar Gunnlaugsson gítarleikari og Teitur Hjaltason trommuleikari. Ekki liggja fyrir frekari…

Pelican – Efni á plötum

Pelican – Jenny darling / My glasses [ep] Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 017 Ár: 1974 1. Jenny darling 2. My glasses Flytjendur Björgvin Gíslason – hljómborð, gítarar og píanó Ásgeir Óskarsson – ásláttur og trommur Jón Ólafsson [3] – raddir og bassi Pétur W. Kristjánsson – raddir, kazoo, söngur og tambúrína Ómar Óskarsson – raddir og gítarar Pelican – Uppteknir Útgefandi: ÁÁ records…