Átján listamenn bætast við IA25
Átján nýir listamenn hafa nú bæst í hóp þeirra sem koma fram á dagskrá Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar sem fram fer í haust en tilkynnt var um þá í vikunni. Nú stefnir í að Airwaves vikan verði eitt risastórt ævintýri þar sem fólk getur sett saman sína eigin dagskrá með framandi hljóðheimi og töfrum morgundagins –…
