Anya Shaddock með nýja smáskífu

Anya Shaddock sendir í dag frá sér nýja smáskífu sem ber heitið „Útlagi“. Lagið er hrá og tilfinningaþrungin frásögn af sambandsslitum, vinamissi og þeirri reynslu að verða viljandi gerð að sökudólgi í sögu sem er ekki sögð af réttlæti heldur ótta. „Útlagi“ fangar þá óbærilegu tilfinningu þegar einhver sem stóð manni nær byrjar að endurskrifa…

Afmælisbörn 17. júlí 2025

Í dag eru sex afmælisbörn tengd íslenskri tónlist á lista Glatkistunnar, þau eru eftirfarandi: Erdna (Ragnheiður) Varðardóttir söngkona er fimmtíu og eins árs gömul í dag. Hún hefur einkum sérhæft sig í trúarlegri og gospeltónlist, sungið til að mynda með Gospelkór Fíladelfíu en einnig hefur komið út jólaplata með henni. Óskar Guðjónsson saxófónleikari er einnig…

Anya Shaddock gefur út breiðskífuna Inn í borgina

Anya Hrund Shaddock gefur í dag út sína fyrstu breiðskífu en um er að ræða er átta laga plötu sem hefur hlotið nafnið Inn í borgina. Anya semur sjálf öll lög plötunnar, syngur, útsetur og annast upptökuþáttinn en hún fær með sér sérvalinn hóp tónlistarfólks til að ramma inn plötuna eins og segir í fréttatilkynningu.…